Fréttir

Barnamenningarhátíð í Reykjavík – LÁN: Listrænt ákall til náttúrunnar

Samsýning 15 leik- og grunnskóla á Barnamenningarhátíð í Reykjavík.

Tileinkun eftir Eyborgu Guðmundsdóttur, 1975.

Listasafn Reykjavíkur er stolt af því að tilkynna um veglegan styrk úr Safnasjóði, svokallaðan Öndvegisstyrk, að upphæð 12 milljónir króna. Öndvegisstyrkir eru veittir viðurkenndum söfnum til stærri verkefna sem taka til 2ja-3ja ára.

Markús Þór Andrésson, Jaime DeSimone & Anders Jansson.

Listasafn Reykjavíkur er stolt af því að tilkynna um veglegan styrk að upphæð tíu milljónir króna úr Lofslagssjóði til verkefnisins North Atlantic Triennial.

Safnverslunin er komin á netið

Safnverslun Listasafns Reykjavíkur hefur opnað dyr sínar á veraldarvefnum og bjóðum við áhugasama hjartanlega velkomna að skoða vöruúrvalið. Slóðin er https://verslun.listasafnreykjavikur.is/

Erró: Apollo Crew, 2009

Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum er opið alla daga vikunnar að undanskyldum páskadegi, sunnudeginum 4. apríl – en þá er lokað.

Lokað er í Ásmundarsafni vegna breytinga.

Ný sýning á Kjarvalsstöðum: Eilíf endurkoma

Eilíf endurkoma er heiti viðamikillar myndlistarsýningar sem verður opin fyrir gestum Listasafns Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, laugardaginn 27. mars.

Taktu þátt í könnun um vef Listasafns Reykjavíkur

Kæru vinir, það væri okkur mikils virði ef þið sæuð ykkur fært að taka örstutta könnun um vefinn okkar - með því að smella á linkinn

Ný sýning í Hafnarhúsi – D43 Auður Lóa Guðnadóttir: Já/Nei

Sýning Auðar Lóu Guðnadóttur, Já/Nei, verður opin gestum í D-sal Hafnarhússins frá kl. 17.00 fimmtudaginn 18. mars 2021.