Í tilefni 10 ára afmælis tónlistarhússins Hörpu samþykkti borgarráð að reisa listaverk á opnu svæði við húsið. Samkvæmt tillögu frá Listasafni Reykjavíkur varð listaverkið Himinglæva eftir Elínu Hansdóttur fyrir valinu og er það gjöf ríkis og borgar til Hörpu.
Listamaðurinn Erró afhenti í dag Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur, myndlistarkonu, viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi.
Viðamikil yfirlitssýning á verkum Errós, Sprengikraftur mynda, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardag 9. apríl kl. 14.00. Dagur B.