Listin talar tungum: Franska/Française
(En français ci-dessous)
Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna Kjarval og 20. öldin. Þegar nútíminn lagði að.
Skráning HÉR.
Kjarval var fæddur árið 1885 og lést árið 1972. Himinn og haf eru á milli þessara tímapunkta í menningarsögunni og samfélaginu öllu á heimsvísu. Þetta var tími mikilla félagslegra umbreytinga, iðnvæðingar, þéttbýlisþróunar og tækniframfara. Íslenskir listamenn fóru utan til náms og komu heim með nýjar hugmyndir, innblásnir af þeim straumum og stefnum sem þeir kynntust í Evrópu.
Á sýningunni getur að líta myndlistarverk íslenskra listamanna frá um sex áratuga skeiði eftir aldamótin 1900. Verkin spanna það tímabil sem listmálarinn Jóhannes S. Kjarval var starfandi.
Viðburðurinn er í samstarfi við Alliance Française.
Aðgangur er ókeypis
//
La stagiaire Erasmus Florence Courtois assurera une visite guidée en français de l’exposition intitulée « Kjarval et le 20ème siècle : l’ancrage de la modernité » le dimanche 10 mars à 13h00.
Inscription ICI
Kjarval est né en 1885 et décédé en 1972. Entre ces deux dates se situe une période importante de l'histoire culturelle et de la société mondiale. Il s'agit d'une période de profonde transformation sociale, d'industrialisation, de développement urbain et de progrès technologique. De nombreux artistes islandais ont voyagé à l'étranger pour se former, sont rentrés chez eux avec des idées nouvelles et ont été inspirés par les courants et les mouvements qu'ils ont rencontrés en Europe.
Cette exposition présente des œuvres d'artistes islandais qui couvrent environ six décennies au tournant du XXe siècle. Ces œuvres correspondent à la période d'activité du peintre Jóhannes S. Kjarval.
Cet événement est organisé en collaboration avec l'Alliance française.
Entrée gratuite.
Exposition
Kjarval et le XXe siècle : l’ancrage de la modernité