9. nóvember 2019 - 16:00

Ólöf Nordal: úngl-úngl

Ólöf Nordal, Þúfa, 2013, ljósmynd: Vladimir Staykov.
Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Sýning á verkum Ólafar Nordal í Ásmundarsafni. Sýningin er hluti sýningaraðar sem helguð er list í almannarými. Ólöf Nordal á fjölda þekktra verka í almannarými í borginni og víðar. Meðal hennar þekktustu verka eru Þúfa (á Granda), Bríetarbrekka (í Þinholtsstræti) og Geirfugl (við Ægisíðu).
Sýningarstjórar eru Sigurður Trausti Traustason og Yean Fee Quay.