2. febrúar 2018 - 18:30
Safnanótt: Leiðsögn sýningarstjóra um Stór-Ísland
Staður viðburðar:
Hafnarhús
Yean Fee Quay, sýningarstjóri sýningarinnar Stór-Ísland, verður með leiðsögn um sýninguna kl. 18.30 á Safnanótt.
Stór-Ísland er samsýning sjö listamanna sem eiga það sameiginlegt að vera fæddir annars staðar en á Íslandi en hafa búið og starfað hér í lengri eða skemmri tíma.
Listamennirnir eru Anna Hallin, Claudia Hausfeld, Jeannette Castioni, Joris Rademaker, Rebecca Erin Moran, Sari Cedergren og Theresa Himmer.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Sýning:
Verð viðburðar kr:
0