Veldu ár

2024 (9)
2023 (22)
2022 (16)
2021 (21)
2020 (21)
2019 (27)
2018 (19)
2017 (21)
2016 (18)
2015 (20)
2014 (19)
2013 (17)
2012 (17)
2011 (22)
2010 (26)
2009 (25)
2008 (24)
2007 (26)
2006 (14)
2005 (16)
2004 (24)
2003 (32)
2002 (18)
2001 (20)
2000 (19)
1999 (13)
1998 (11)
1997 (14)
1996 (17)
1995 (17)
1994 (17)
1993 (22)
1992 (27)
1991 (24)
1990 (24)
1989 (25)
1988 (38)
1987 (38)
1986 (26)
1985 (28)
1984 (34)
1983 (28)
1982 (30)
1981 (26)
1980 (27)
1979 (21)
1978 (23)
1977 (21)
1976 (24)
1975 (19)
1974 (11)
1973 (11)
29.05.2019
15.09.2019

Finnbogi Pétursson: Rið

Á einkasýningu sinni í A-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnahúsi sýnir listamaðurinn Finnbogi Pétursson nýtt verk sem er sérstaklega sniðið að sýningarrýminu. Á fjögurra áratuga ferli hefur Finnbogi unnið með skynjun og lagt áherslu á mörk sjónar og heyrnar. Hann hefur þróað ótal leiðir til þess að gera hljóðbylgjur sýnilegar, dregið fram tíðni efnis og rýmis og unnið með eðlisfræði umhverfisins. Á sýningunni í Hafnarhúsi eru hljóðbylgjur leiddar í stóra laug og gárur vatnsins endurkastast á veggi salarins í alltumlykjandi innsetningu. 

Finnbogi Pétursson (1959) tók þátt í sinni fyrstu sýningunni árið 1980 í galleríi Sudurgötu 7. Hann lærði myndlist á árunum 1979-1983 við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og 1983 - 1985 við Jan Van Eyck Akademíuna, Hollandi. Finnbogi starfar með BERG Contemporary, Reykjavík og Gallery Taik Persons, Berlín.

 

Listamaður/-menn: 
Sýningarstjóri/-ar: 
Markús Þór Andrésson
Boðskort: 
Myndir frá opnun: 
Myndbönd

Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.

Viðburðir tengdir sýningu

Sýningaropnun: Finnbogi Pétursson
Hafnarhús
29. maí 2019 - 20:00
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
Hafnarhús
24. júní 2019 - 12:30
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
Hafnarhús
1. júlí 2019 - 12:30
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
Hafnarhús
8. júlí 2019 - 12:30
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
Hafnarhús
15. júlí 2019 - 12:30
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
Hafnarhús
22. júlí 2019 - 12:30