Verk Kjarvals

Kjarval ánafnaði Reykjavíkurborg safn af listaverkum og persónulegum munum árið 1968. Hluti gjafarinnar var sýndur í fyrsta sinn við opnun Kjarvalsstaða árið 1973. Safnið hefur vaxið jafnt og þétt í gegnum árin; bæði hafa verk verið keypt en einnig hafa ýmsir einstaklingar fært safninu ómetanlegar gjafir.

Á safneignarsíðu Listasafns Reykjavíkur er hægt að sjá myndir af verkum Kjarvals í eigu Listasafns Reykjavíkur.

Til baka