Kvöldgöngur safna í sumar

Tryggvagata 17

 

The Evening walks are a collaborative programme of The Reykjavík Art Museum, Reykjavík City Library and Reykjavík City Museum. The walks  are usually in Icelandic and take place on Thursdays this summer. All of the museums will though offer one walk each in English and a joint walk, Reykjavík Safarí, which will be translated in six languages: English, Polish, Spanish, Lithuanian, Arabic and Phillipines. The walks start at 8 PM from Grófin, between Tryggvagata 15 and 17, unless otherwise stated.

Free participation and everybody is welcome!

SCHEDULE:
 
Statues and monuments of Reykjavik city centre
Tuesday July 2 | Reykjavik Art Museum
Get acquanted with the history of Iceland and Reykjavik through statues and monuments in Reykjavik city center.
 
Reykjavík Safari in six languages
Thursday 11 July | 
Get to know the cultural life of Reykjavík in six different languages. What are the museums and library doing and what is going on for children, adults and families?
 
Beer, Booze and the Prohibiton Years: History of Liquor in Reykjavík
Thursday July 23 | Reykjavik City Library
Historian Stefán Pálsson talks about alcohol and the Prohibition Years in Reykjavík.
 
The Reykjavik Punk walk
Thursday August 15 | Reykjavík City Museum
How punk reached the black icelandic shores and what happened when it bloomed. A true story. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir historian will guide the walk.
Meeting point in front of Gröndalshús in Fischerstræti.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér verður hægt að gera einn viðburð á heimasíðuna en hafa sitthvorn viðburðinn á FB.

Mynd af Jóni Sigurðssyni?

Statues and monuments of Reykjavik city centre
Tuesday July 2 | Hafnarhús
20:00

Get acquanted with the history of Iceland and Reykjavik through statues and monuments in Reykjavik city centre. How was the country settled? What kind of society and culture was in Reykjavik in the past and how has it gradually changed? One of the best ways to get to know Reykjavik is to walk its streets. 

The walk will start in Grófin, between Tryggvagata 15 and 17. 

The talk is in English the 2nd of July and in Icelandic the 4th of July. Free participation and everybody is welcome!

The Evening walks are a collaborative programme of The Reykjavík Art Museum, Reykjavík City Library and Reykjavík City Museum.

For further information go to: facebook.com/kvoldgongur.

Sagan í gegnum styttur og minnisvarða miðbæjar Reykjavíkur
Fimmtudaginn 4. júlí | Hafnarhús
20:00

Þessi leiðsögn um styttur og minnisvarða miðbæjarins segir samtímis sögu Íslands og Reykjavíkur. Gengið verður á milli minnisvarða og listaverka sem minna okkur á hvernig landið byggðist, hvers konar samfélag og menning ríkti áður fyrr og hvernig það tóm smám saman breytingum. Ekki verður eingöngu dvalið við fortíðina heldur minna sum verkin á það sem er að gerast í samtímanum.

Gangan hefst í Grófinni, milli Tryggvagötu 15 og 17. 

Leiðsögnin er á ensku 2. júlí og á íslensku 4. júlí. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Listasafn Reykjavíkur, Borgarbókasafnið og Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á kvöldgöngur með leiðsögn fimmtudagskvöld í sumar.

Hægt er að finna frekari upplýsingar um kvöldgöngur og dagskrá sumarsins hér: facebook.com/kvoldgongur.

 

Mynd af Fyssu? 

Listaverkin í Laugardalnum
Fimmtudaginn 1. ágúst | Ásmundarsafn
20:00

Aldís Snorradóttir listfræðingur og verkefnastjóri miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur leiðir göngu um listaverkin í einu vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga, Laugardalnum. Mörg listaverk má finna í Laugardalnum sem tengjast sögu hans og starfsemi á einn eða annan hátt.

Gangan hefst við Ásmundarsafn í Sigtúni.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Listasafn Reykjavíkur, Borgarbókasafnið og Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á kvöldgöngur með leiðsögn fimmtudagskvöld í sumar.

Hægt er að finna frekari upplýsingar um kvöldgöngur og dagskrá sumarsins hér: facebook.com/kvoldgongur.

Through the Valley
Thursday 1. ágúst | Ásmundarsafn
20:00

Aldís Snorradóttir art historian and Public Engagement Project Manager at the Reykjavik Art Museum will lead a walk between the artworks in Laugardalur. 

The walk will start at Ásmundarsafn in Sigtún. 

In Icelandic. Free participation and everybody is welcome!

The Evening walks are a collaborative programme of The Reykjavík Art Museum, Reykjavík City Library and Reykjavík City Museum.

For further information go to: facebook.com/kvoldgongur.