Blaðagreinar og sýningarskrár

Blaðagreinar: Viðtöl við myndlistarmenn, sýningastjóra og safnstjóra hefur verið safnað saman undir hverri sýningu hér á heimasíðunni. Blaðagreinar geta verið skemmtileg og góð heimild í ýmiss konar verkefnum. Gott er að skrolla aðeins niður – því efnið er sett neðst á síðurnar. Þar er einnig að finna umfjöllun um sýningar í sjónvarpi og á vefmiðlum.

Sýningarskrár: Sýningarskrár með öllum sýningum er nú að finna á vefsvæði hverrar sýningar fyrir sig á heimsíðu okkar. Þar er að finna bæði á íslensku og ensku góðan texta um sýningarnar frá listfræðilegu sjónarhorni, skrifað af sýningarstjórum og/eða sérfræðingum safnsins. Þær má að sjálfsögðu nota sem kveikju eða góðar heimildir í vinnu á efri skólastigum. 

Sýningarsíðan – núverandi sýningar 
Sýningarsíðan – liðnar sýningar 
Sýningarsíðan – sýningar framundan

 

Sýningarskrá: Eilíf endurkoma