OH-listrannsóknarverkefnið í Hafnarhúsi 22.–30. október 2016

Sýningin Kwitcherbellíakin, Future Fiction Summit og Turfiction eru hluti af OH listrannsóknarverkefni sem fer fram í porti, fjölnotarými og á bókasafni Hafnarhúss. Listamenn og fræðimenn taka til skoðunar ástand og horfur hinnar viðkvæmu stöðu okkar í vistfræðilegu, félagslegu, menningarlegu og stjórnmálalegu tilliti.

Dagskrá
Lau. 22. okt. kl. 14:
Opnun sýningarinnar, Kwitcherbellíakin
Lau. 22. okt. kl. 15: Fyrirlestur, Jennifer Gabrys
Lau. 22. okt. kl. 16: Future Fictions Summit
Sun. 23. okt. kl. 14.30: Leiðsögn um sýninguna, Kwitcherbellíakin, f.hl.
Sun. 23. okt. kl. 16: Leiðsögn um sýninguna, Kwitcherbellíakin og The Many Headed Hydra, s.hl.
Sun. 23. okt. kl. 17: Ókeypis rútuferð frá Hafnarhúsi á Self-Help-Academy á Ásbrú
Fim. 27. okt. kl. 20: Fyrirlestur, Mikkel Myrup
Lau. 29. okt. kl. 14: Fyrirlestur, Georgios Papadopoulos
Sun. 30. okt. kl. 14: Turfiction

Vefsíða