A BRA KA DA BRA
Í þáttunum A BRA KA DA BRA spjallar krassasig við fjögur ungmenni um þeirra upplifun af samtímalist út frá sýningunni Abrakadabra. Hluti af þáttunum eru stuttar orðskýringar á algengum hugtökum í listheiminum eins og gjörningur, innsetning, fundið efni og fleira. Þessar orðskýringar koma einnig út sem sjálfstæð video og eru hugsuð sem uppflettibanki.
11.01.2022
A BRA KA DA BRA – kítla
18.01.2022
A BRA KA DA BRA: 1. þáttur – myndlist
25.01.2022
A BRA KA DA BRA: 2. þáttur – miðlar
01.02.2022
A BRA KA DA BRA: 3. þáttur – inntak I
08.02.2022
A BRA KA DA BRA: 4. þáttur – inntak II
15.02.2022
A BRA KA DA BRA: 5. þáttur – liststefnur
14.10.2023
Myndlistin þeirra: Víkurskóli