25. mars 2021 - 17:00 til 22:00

Fimmtudagurinn langi

Fimmtudagurinn langi
Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir

VIÐBURÐUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ VEGNA HERTRA SAMKOMUTAKMARKANA. GÓÐAR STUNDIR! 

Síðasti fimmtudagur mánaðarins er fimmtudagurinn langi! 

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur 
Kjarvalsstaðir 
Kl. 18.00: Leiðsögn um Klambratún listaverk og umhverfi – Facebook. Leiðsögnin hefst við verk Sigurjóns Ólafssonar Minnismerki um Nínu Tryggvadóttur fyrir framan Kjarvalsstaði.
Þátttaka er ókeypis, en skráning nauðsynleg HÉR. FRESTAÐ

Klambrar Bistrø opið til kl. 17.00. 

Hafnarhús 
Kl. 20:00 Sýning heimildarmyndarinnar Last days of the Arctic – FULLBÓKAÐ. FRESTAÐ

Sýningar:
Hulda Rós Guðnadóttir: WERK – Labor Move
Ragnar Axelsson: Þar sem heimurinn bráðnar
Dýrslegur kraftur
D43- Auður Lóa Guðnadóttir: Já/nei

Fjöldi safna og sýningastaða býður upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld hvers mánaðar. Þá er tilvalið að bregða sér af bæ og skoða fjölbreyttar listasýningar, kíkja við á vinnustofum listamanna, heimsækja listamannarekin rými, gallerí og söfn – og upplifa líflega myndlist í miðborginni!

Ókeypis aðgangur frá kl. 17-22.00 – allir velkomnir!

Verð viðburðar kr: 
0