Veldu ár
Bernard Moninot
Á sýningunni eru verk eftir franska listamanninn Bernard Moninot. Bernard Moninot er fæddur árið 1949, hefur haldið fjölda einkasýninga. Meðal þeirra nýjustu eru frá árinu 2000 Galerie Bab el Kebir, Institut Français, Rabat, Maroc Galerie Eugène Delacroix, Tanger, Maroc, árinu 2001 National Gallery of Modern Art, Bombay, Inde National Gallery of Modern Art, Delhi, Inde Museo del Vidrio, Monterey, í Mexíkó á árinu 2002, ENAD, Limoges-Aubusson, Galerie du CAUE, Limoges Galerie de l'École des Beaux Arts, í Montpellier í Frakklandi á árinu 2003, Galerie Andata / Ritorno, Genève, í Sviss á árinu 2005 Galerie Baudoin Lebon /13 sévigné, í París á árinu 2006 Artparis 06, galerie Baudoin Lebon, Grand Palais, Paris La Mémoire du Vent : Chapelle Sainte Noyale de Pontivy, "L’art dans les chapelles", á árinu 2007 La Mémoire du vent, Fin Garden de Kashan, École des Beaux-Arts, Teheran í Íran.
Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.