Veldu ár
Gullsmiðir að Kjarvalsstöðum
Á sýningunni í vesturforsal sýna 36 gullsmiðir verk sín. Gullsmiðirnir eru Anna María Sveinbjörnsdóttir, Árni Höskuldsson, Ásdís Thoroddsen, Ásdís Hafsteinsdóttir, Björgvin B. Svavarsson, Davíð Jóhannesson, Dóra Guðbjört Jónsdóttir, Dýrfinna Torfadóttir, Einar H. Esrason, Flosi Jónsson, Guðbjartur Þorleifsson, Gunnar Malmberg, Halldór Kristinsson, Hansína Jensdóttir, Haraldur J. Kornelíusson, Hilmar Einarsson, Hjálmar Jón Torfason, Hjördís Gissurardóttir, Ívar Þ. Björnsson, Jens Guðjónsson, Jón Sigurjónsson, Jón Snorri Sigurðsson, Kristinn Sigurðsson, Lára Magnúsdottir, Leifur Jónsson, Ófeigur Björnsson, Ólafur G. Jósefsson, Pálmi D. Jónsson, Pétur Tryggvi Hjálmarsson, Sigmar Ólafur Maríusson, Sigurður G. Steinþórsson, Simon Ragnarsson, Stefán B. Stefánsson, Sveinn Guðnason og Þorbergur Halldórsson,
Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.