Veldu ár
Neðanmálsgreinar - Samtímalist frá Litháen
Á sýningunni getur að líta neðanmálsgreinar, samtímalist frá Litháen. Neðanmálsgreinar taka á sig líki eilífra og óbreytanlegra forskrifta sem eru óháðar textanum og jafnframt ágengar gagnvart honum. Á hinn bóginn hvetur sérhvert verk til þess - með tilurð sinni og sínum ásköpuðu textatengslum - að vitnað sé til þess, er þannig eigingjarnt, bæði á tilfinningalegan hátt og sem hluti textaheildarinnar. Það er sérdrægt, sjálhverft og persónulegt. Hversu mjög sem verkið þarf á því að halda að hrífast af sjálfu sér leysist persónugerving þess óhjákvæmilega upp í hafsjó hins almenna.
Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.