25. ágúst 2022 - 17:00 til 22:00
Fimmtudagurinn langi
Staður viðburðar:
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir
Síðasti fimmtudagur mánaðarins er Fimmtudagurinn langi! Ókeypis aðgangur í Hafnarhús og á Kjarvalsstaði frá kl. 17-22.00.
Öll velkomin!
Öll velkomin!
Dagskrá Listasafns Reykjavíkur
Hafnarhús
Sýning: Erró: Sprengikraftur mynda
Kjarvalsstaðir
Kl. 20.00
Sam-saumur: Katrín Jóhannesdóttir textílkennari og Marta María Arnarsdóttir skólameistari, báðar frá Hússtjórnarskólanum í Reykjavík, bjóða í bróderíklúbb þar sem þær segja frá sínu handverki. Skráning HÉR
Klambrar Bistro er opið til kl. 22.00.
Fjöldi safna og sýningastaða býður upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld hvers mánaðar. Þá er tilvalið að bregða sér af bæ og skoða fjölbreyttar listasýningar.
Sýning:
Tenglar:
Verð viðburðar kr:
0