5. nóvember 2022 - 13:00 til 15:00
Leikum að list: Listasmiðja
![Leikum að list Leikum að list](https://gamli.listasafnreykjavikur.is/sites/default/files/styles/breidd_1200/public/vidburdir/2022/lets-play-art-jaeja/ramleikumlistmars2019bleikt-web.jpg?itok=9vBArRQo×tamp=1664453449)
Staður viðburðar:
Kjarvalsstaðir
Laugardaginn 5. nóvember kl. 13-15.00 verður listasmiðja á Kjarvalsstöðum fyrir börn og fjölskyldur. Eftir heimsókn á sýningu Guðjóns Ketilssonar Jæja er börnum og fjölskyldum þeirra boðið að skapa sín eigin listaverk saman.
Ókeypis fyrir börn fram til 18 ára aldurs. Dagskráin er miðuð að því að börn komi í fylgd fullorðinna og að heimsóknin sé þannig skemmtileg og skapandi samvera milli kynslóða.
Skráning í móttöku.
Sýning:
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.