9. apríl 2016 - 15:00

Listamannaspjall: Monika Grzymala

Monika Grzymala
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Monika Grzymala ræðir við sýningarstjórann Ingibjörgu Jónsdóttur um um sýningu sína Hugboð í A-sal. Á sýningunni mætast á einstæðan hátt listrænt inngrip í arkitektúr safnsins og teikning eða umfangsmikið línuspil sem unnið er úr lituðu límbandi. 

Viðburðurinn hefst kl. 15 og fer fram á ensku. Aðgangseyrir á sýninguna er kr. 1.500, ókeypis er fyrir menningarkortshafa.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.