7. júlí 2018 - 13:00

Listin talar tungum: Leiðsögn á þýsku

Listin talar tungum: Leiðsögn á þýsku
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Leiðsögn á þýsku um sögulegan hluta sýningarinnar Einskismannsland - Ríkir þar fegurðin ein? á Kjarvalsstöðum. Þar er að finna málverk eftir 15 valinkunna listamenn af víðernum landsins auk ljósmynda, skissa og kvikmynda frá hálendinu.

Á sýningunni er sjónum beint að verkum listamanna sem endurspegla tengsl Íslendinga við víðerni landsins og breytilegt verðmætamat gagnvart náttúrunni.

Ókeypis aðgangur.

Verð viðburðar kr: 
0