19. nóvember 2021 - 10:00 til 16:00

RÁÐSTEFNUNNI ÞOKUSLÆÐINGI FRESTAÐ

Rúrí, Gullinn bíll, 1974. Gjörninginn flutti Rúrí á sýningunni "Höggmyndir á þjóðhátíðarári, útisýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík", á Lækjartorgi, árið 1974. Aðstoðarmenn við flutning: B. Gylfi Snorrason og óþekktir þátttakendur úr hópi áhorfanda. Ljósmynd: Ólafur Lárusson.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Í ljósi tilkynningu stjórnvalda verður RÁÐSTEFNUNNI ÞOKUSLÆÐINGI FRESTAÐ. Ráðstefnan mun þess í stað fara fram föstudaginn 4. febrúar 2022. Nánari upplýsingar um dagskrá GJÖRNINGAÞOKU má finna á heimasíðu safnsins.