8. febrúar 2019 - 18:00 til 23:00

Safnanótt 2019: Smiðjur, leiðsagnir, tónleikar, geymsluheimsóknir

Staður viðburðar: 
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir
Ásmundarsafn

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Safnanótt 2019

Hafnarhús
18.00-21.00 Grettuleikur tengdur Erró - #errogretta - Vinningshafi tilkynntur kl. 22.00
18.00-23.00 Klippismiðjur í Fjölnotarými
18.30-22.30 Örleiðsagnir um sýningar
                      18.30 Erró: Svart og hvítt
                      19.30 Litur: Skissa II
                      20.30 Leifur Ýmir Eyjólfsson: Handrit 
                      22.30 Ingólfur Arnarsson: Jarðhæð
18.30-20.00 Heimsókn í geymslur
19.00-21.00 Skúli Sverrisson með lifandi flutning í A-sal
21.30-22.00 FWD Youth Company - A Reversal of Fortune. Dans í Erró sal

Kjarvalsstaðir
17.00-19.00 Sýningaropnun, Eyborg Guðmundsdóttir: Hringur, ferhyrningur og lína 
20.00-21.00 Heimsókn í geymslur
19.00-21.00 Op-Art smiðja og Þingvalla-mósaíksmiðja í Hugmyndasmiðjunni
19.00-21.00 Franskt 60s DJ Sævar Markús

Ásmundarsafn 
18.00-21.00 Skúlptúr-smiðja
18.00-21.00 Örleiðsagnir um sýningarnar 
19.00-19.30 Klassíski listdansskólinn - Hreyfanlegir skúlptúrar
20.00-21.00 Kira Kira - lifandi tónlist

ÓKEYPIS AÐGANGUR

G L E Ð I L E G A  S A F N A N Ó T T !
 

Verð viðburðar kr: 
0