21. júní 2021 - 13:00

Samtímalist – hvað er það eiginlega? – fyrir 12-15 ára - Fullbókað

Samtímalist – hvað er það eiginlega? – fyrir 12-15 ára
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

FULLBÓKAÐ ER Á NÁMSKEIÐIÐ
Tilraunakennt myndlistarnámskeið fyrir unglinga tengt sýningunni Iðavöllur.

Kennari: Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarmaður.

Verð: 19.000 kr.

21.-25. júní kl. 13-16.00: Skráning HÉR