26. nóvember 2017 - 14:00
Stór-Ísland: Leiðsögn sýningarstjóra
Staður viðburðar:
Hafnarhús
Leiðsögn Yean Fee Quay sýningarstjóra um sýninguna Stór-Ísland.
Stór-Ísland er sýning á verkum listamanna af ýmsu þjóðerni sem hafa búið og starfað á Íslandi um lengri eða skemmri tíma.
Alþjóðlegir listamenn hafa löngum sett svip sinn á íslenskt listalíf og verið öflugir þátttakendur og áhrifavaldar í mótun menningarinnar.
Þátttakendur eru Anna Hallin, Claudia Hausfeld, Jeannette Castioni, Joris Rademaker, Rebecca Erin Moran, Sari Cedergren og Theresa Himmer.
Aðgöngumiði á safnið gildir.
Sýning:
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.