13. maí 2017 - 14:00 til 17:00

Sýningaropnun: Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2017

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2017
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Listasafn Reykjavíkur hýsir útskriftarsýningu tuga nemenda á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu. Verkin endurspegla nám, rannsóknir og listsköpun nemendanna síðustu þrjú ár. Á sýningunni getur að líta myndlist, grafíska hönnun, arkitektúr, fatahönnun og vöruhönnun. 

Verð viðburðar kr: 
0