14. júní 2021 - 9:00
21. júní 2021 - 9:00
Útimálun í anda Kjarvals og útilistaverkin á Klambratúni – fyrir 9-11 ára
Staður viðburðar:
Kjarvalsstaðir
Málunarnámskeið inni og úti tengt sýningunni Eilíf endurkoma og útilistaverkum á Klambratúni.
Kennari: Arnar Ásgeirsson myndlistarmaður.
Verð: 16.000 kr.
14.-18. júní kl. 9-12.00 (ekki kennt 17. júní): Skráning HÉR
21.-24. júní kl. 9-12.00: FULLBÓKAÐ