Veldu ár
Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir
Á sýningunni eru veflistaverk eftir Ingibjörgu Styrgerði Haraldsdóttur. Ingibjörg er fædd 1948, var í námi í MHÍ í forskóla, textíldeild 1967-72 og teiknikennaradeild 1973-74. Hún var í Hochschule für angevandte Kunst í Vín 1974-76, var "gestaltungslehre" (formnemandi) hjá prófessor Herbert Tasquil 1974-76 og "Meisterschüler í Meistarklase für dekorative Gestaltung und Textil" hjá prófessor Margarete Rader-Soulek. Fór einnig í námsferðir til Tyrklands og Lousanne 1976 og 1977 til Parísar. Árið 1979 fluttist Ingibjörg til Íslands og setti upp vinnustofu.
Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.