26. febrúar 2023 - 13:00

Fjölskylduleiðsögn á pólsku

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Myndlistamaðurinn Lukas Bury verður með fjölskylduleiðsögn á pólsku um sýninguna Sigga Björg og Ásmundur Sveinsson: Andardráttur á glugga í Ásmundarsafni á sunnudaginn kl. 13.00. 

Viðburðurinn er hluti af dagskrá vetrarfrísins í Listasafni reykjavíkur og er frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum.