3. febrúar 2023 - 19:30

Vasaljósaleiðsögn í Ásmundarsafni

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Safnanótt 2023 í Ásmundasafni!

Vasaljósaleiðsögn og þjóðsagnalestur fyrir allan aldur – inni og úti. Komdu með þitt eigið vasaljós eða fáðu lánað frá safninu.

Heimur trölla, álfa, drauga og annarra kynjavera opnast á sýningunni Andardráttur á glugga með verkum Ásmundar og Siggu Bjargar.

Litrík dagskrá verður í öllum safnhúsum Listasafns Reykjavíkur gestum að kostnaðarlausu.

Dagskrá safnsins á Safnanótt

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 3. febrúar en þá opna fjölmörg söfn dyr sínar og bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá til 23.00.
 

Verð viðburðar kr: 
0