Veldu ár
Líkamsnánd
Norrænt samvinnuverkefni um safnfræðslu fyrir unglinga, 5 listasöfn á Norðurlöndunum. Aðrir sýningarstaðir (listasöfn á Norðurlöndunum) eru Vestsjællands Kunstmuseum, Alvar Aalto-Museo, Henie-Onstad Kunstcenter og Norrköbings Konstmuseum. Fyrir sýningunni standa Norræni menningarsjóðurinn, danska menntamálaráðuneytið, Letterstedska félagið, Menningarsjóðurinn fyrir Danmörk og Finnland, Menntamálaráð Noregs, NKKK Norræna lista- og listiðnaðarnefndin, NSS-Norræna skólasamstarfsnefndin, Sjóðurinn um dansk-norska samvinnu, Sleipnir og sænska menningarráðið.
Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.