Fréttir

Kvöldgöngur í Reykjavík

Borgarbókasafnið, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur bjóða upp á kvöldgöngur með leiðsögn fimmtudagskvöld í  júlí og ágúst. Ókeypis aðgangur.
 

Dagskrá sumarsins 2018

Klúbbur Listahátíðar og Partí & kjaftæði

Í tilefni af Listahátíð í Reykjavík er sýningin Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? í Hafnarhúsi opin kl. 10-22.00 alla daga til 16. júní.

Sýningaropnun: Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein?

Fjöldi valinkunnra íslenskra myndlistarmanna á verk á sýningunni Einskismannsland  Ríkir þar fegurðin ein? sem er viðamesta sýning safnsins á yfirstandandi sýningarári. Hún verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum laugardaginn 2. júní kl.

Listasafn Reykjavíkur auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður verkefnastjóra í deild sýninga og miðlunar. Um er að ræða störf í 50-100% starfshlutfalli.

Átta listamenn valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð 

Átta listamenn og listamannahópar hafa verið valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík. Það eru listamannahópurinn A Kassen, Alicja Kwade, Carl Boutard, Elín Hansdóttir, Finnbogi Pétursson, Karin Sander, Rósa Gísladóttir og Tomás Saraceno.

Á annað hundrað vilja gera listaverk í Vogabyggð

Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en 165 myndlistarmenn lýstu yfir áhuga á því að vinna útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík í samkeppni sem Reykjavíkurborg hleypti af stokkunum í apríl.

Síðasta sýningarhelgi á Kjarval: Líðandin – la durée á Kjarvalsstöðum

Síðasti dagur sýningarinnar Kjarval: Líðandin – la durée á Kjarvalsstöðum er sunnudagurinn 29. apríl.