Fréttir

Viðburði vegna tendrunar Friðarsúlunnar í Viðey, mánudaginn 9. október, hefur verið aflýst vegna veðurs.

Glerlistaverkið Glerdrekinn eða „Blái drekinn“ eftir Leif Breiðfjörð er komið heim. Verkið, sem verið hefur í safneign Listasafns Reykjavíkur frá árinu 1985 var upphaflega pantað fyrir Kjarvalsstaði en fékk heimili í Borgarleikhúsinu eftir vígslu leikhússins. 

Frá og með 2. október verður Ásmundarsafn opið alla daga frá kl. 13-17 og því komin vetraropnun á safnið.

Yfirstandandi sýning í Ásmundarsafni er Mentor: Ásmundur Sveinsson og Carl Milles og stendur sýningin fram til áramóta. 

Í dag klukkan 13.00 verður EVE Online útilistaverkið Heimar í heimi 

Nú hefur verið valið úr innsendum umsóknum til að sýna á D-vítamín sýningunni árið 2024.

Með þessari sýningu brýtur safnið upp þá hefð að bjóða upprennandi listamönnum að sýna í D-sal safnsins, og setur þess í stað  upp fjölmennari samsýningu í fleiri sýningarsölum Hafnarhúss.

Maša Vlaović, Menningarmálaráðherra Svartfjallalands  og Vladislav Šcepanović, safnsstjóri hins nýstofnaða Samtímalistasafnsins Svartfjallands,  heimsóttu Listasafn Reykjavíkur í vikunni og ræddu samstarf og samvinnu vegna fyrirhugaðrar sýningar á ve

Jóhannes S. Kjarval, Fjallamjólk

Eitt kunnasta verk Jóhannesar S.

Hrafnkell Sigurðsson, Upplausn 2022

AUGLÝSINGAHLÉ BILLBOARD

LIST Í ALMENNINGSRÝMI

Billboard efnir til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur. Dagana 1.–3. janúar 2024 verður Auglýsingahlé á 550 skjáum Billboard um alla Reykjavíkurborg.