Fréttir

Sigrún Inga Hrólfsdóttir, ljósmynd Ásta Kristjánsdóttir.

Sigrún Inga Hrólfsdóttir hefur verið valin til að gegna rannsóknarstöðu innan Listasafns Reykjavíkur sem hefur það markmið að rannsaka hlut kvenna í íslenskri listasögu.  

Melanie Ubaldo, Er einhver Íslendingur að vinna hér?, 2018. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Myndlistarmaðurinn Melanie Ubaldo (1992) hefur hlotið styrk úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur. Styrkurinn var afhentur í Listasafni Íslands.

Billboard, sem rekur auglýsingaskjái í strætóskýlum og við gatnamót á höfuðborgarsvæðinu, efndi í haust til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almannarými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur.

Michelle Yerkin, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, og Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur.

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi hefur veitt Listasafni Reykjavíkur veglegan styrk vegna myndlistarsýningarinnar Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum sem sett verður upp í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi haustið 2022.

Hildigunnur Birgisdóttir, Óheppilegar afurðir, 2021

Síðasti dagur sýningarinnar Iðavöllur Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld í Hafnarhúsi er sunnudagurinn 17. október.

Síðustu sýningardagar: Ef lýsa ætti myrkva  í Ásmundarsafni

Síðasti dagur sýningarinnar Ef lýsa ætti myrkva með verkum Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni er sunnudagurinn

Sýningaropnun – Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus-oups

Yfirlitssýning á verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur, opus-oups, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, laugardag 2. október kl. 14.00.

Rósa Gísladóttir, Afbyggt útsýni, 2018.

Listasafn Reykjavíkur auglýsir til umsóknar nýja tímabundna rannsóknarstöðu sem fjalla skal um hlut kvenna í íslenskri listasögu.