Fréttir

Sýningaopnun – Ásgerður Búadóttir: Lífsfletir og Jóhannes S. Kjarval: Að utan

Laugardag 22. febrúar kl. 16.00 verða opnaðar sýningar á verkum myndlistarmannanna Ásgerðar Búadóttur og Jóhannesar S. Kjarvals í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum.

Get ekki teiknað bláklukku: Síðasta sýningarhelgi

Síðasti dagur sýningarinnar Jóhannes S. Kjarval: Get ekki teiknað bláklukku er sunnudagurinn 16. febrúar.

Veggteikning #415 A, 1984/2020. Úr safneign Liliana Tovar, Stokkhólmi. Ljósmynd: Vigfús Birgisson.

Sýning á verkum bandaríska myndlistamannsins Sol LeWitt verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.00. Þetta er í fyrsta skipti sem verk hans eru sýnd á Íslandi.

Dagskrá Safnanætur 2019

Það verður fjölbreytt dagskrá í Listasafni Reykjavíkur á Safnanótt á föstudaginn kemur. Opið langt fram á kvöld og eitthvað við allra hæfi í safnhúsunum þremur. 

Sýningaropnun – Erró: Sæborg

Sýningin Sæborg verður opnuð fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur er sýningarstjóri sýningarinnar.

Síðasta sýningarhelgi á Bráðnun jökla 1999/2019

Síðasti dagur sýningarinnar Bráðnun jökla 1999/2019 eftir Ólaf Elíasson í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi er sunnudagurinn 2. febrúar.

Ljósmynd: Einar Falur Ingólfsson

Listasafn Reykjavíkur óskar Önnu Guðjónsdóttur til hamingju með tilnefningu til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020 fyrir sýninguna Hluti í stað heildar sem sýnd var í Hafnarhúsinu á síðasta á

Ólöf Nordal: úngl-úngl í Ásmundarsafni og Erró: Heimsferð Maós í Hafnarhúsi

Síðasti dagur sýninganna Erró: Heimsferð Maós í Hafnarhúsi og Ólöf Nordal: úngl-úngl í Ásmundarsafni er sunnudagurinn 26.

Sýningaropnun – Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter: Chromo Sapiens

Innsetningin Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter verður opnuð fimmtudaginn 23. janúar kl. 20.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi.