Fréttir

Klængur Gunnarsson, Andreas Brunner, Una Björg Magnúsdóttir og Auður Lóa Guðnadóttir

Listasafn Reykjavíkur kynnir fjóra listamenn sem koma til með að sýna í D-salar sýningaröð safnsins árið 2020. Nú þegar hafa 39 listamenn sýnt í röðinni. 

Fýkur yfir hæðir eftir Ásmund Sveinsson frá 1933.

Listaverk vikunnar er Fýkur yfir hæðir eftir Ásmund Sveinsson frá 1933. Verkið er staðsett við Seljakirkju. 

Sýningaropnun: Ólöf Nordal: Úngl

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Ólafar Nordal, Úngl, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, laugardaginn 19. október kl. 16.00.

Geirfugl eftir Ólöfu Nordal frá 1998.

Listaverk vikunnar er Geirfugl eftir Ólöfu Nordal frá 1998.

Friðarsúlan: Listaverk vikunnar og tendrun

Listaverk vikunnar er Friðarsúlan eftir Yoko Ono frá 2007. Verkið er staðsett í Viðey.

Gríma eftir Sigurjón Ólafsson frá 1947/1989.

Listaverk vikunnar er Gríma eftir Sigurjón Ólafsson frá 1947/1989. Verkið er staðsett við Borgarleikhúsið.

Streymi tímans eftir Sólveigu Aðalsteinsdóttur frá 2012.

Listaverk vikunnar er Streymi tímans eftir Sólveigu Aðalsteinsdóttur frá 2012. Verkið er staðsett í Litluhlíð í Öskjuhlíð.

Sýningaropnun − EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar

Sýningaropnun í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardag 28. september kl. 16.00.