Fréttir

Á hjóli eftir Örn Þorsteinsson frá 1988.

Listaverk vikunnar er Á hjóli eftir Örn Þorsteinsson frá 1988. Verkið er staðsett við Bjarkarás í Stjörnugróf, Fossvogi.

Menningarnótt, Ljósmynd: Ragnar Th.

Það verður mikið um dýrðir í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt, laugardaginn 24. ágúst. Frítt er inn á allar sýningar safnsins allan daginn og í boði verða leiðsagnir, tónleikar, ratleikur, blómasmiðja, brauðtertusamkeppni, rauðvínsjóga og fleiri viðburðir fyrir alla fjölskylduna. 

Sýningaropnun – Emma Heiðarsdóttir: Jaðar

Sýning á verkum Emmu Heiðarsdóttur, Jaðar, verður opnuð í D-sal Hafnarhússins, fimmtudag 15. ágúst kl. 20.00. Emma er 39. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröðinni í D-sal, þar sem listamönnum er boðið að halda sína fyrstu einkasýningu í opinberu safni. 

Listaverk vikunnar: Móðir mín í kví, kví eftir Ásmund Sveinsson frá 1943.

Listaverk vikunnar er Móðir mín í kví, kví eftir Ásmund Sveinsson frá 1943. Verkið er staðsett við Seljartjörn í Seljahverfi Breiðholti. Afsteipu af verkinu úr bronsi er að finna í Ásmundargarði.

Listaverk vikunnar: Einhyrningur, Tvíhyrningar eftir Magnús Tómasson frá 1990.

Listaverk vikunnar er Einhyrningur, Tvíhyrningar eftir Magnús Tómasson frá 1990. Verkið er staðsett við Vesturbæjarskóla.

Listaverk vikunnar: Tónlistarmaðurinn. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Listaverk vikunnar er Tónlistarmaðurinn eftir Ólöfu Pálsdóttur (1920-2018) frá 1970. Verkið er staðsett við Hörpu, tónlistarhús.

Listaverk vikunnar er Bríeterbrekka eftir Ólöfu Nordal.

Listaverk vikunnar er Bríetarbrekka eftir Ólöfu Nordal frá 2007. Verkið er staðsett á lóð Þingholtstrætis 7.

Jónas Hallgrímsson eftir Einar Jónsson frá 1905.

Listaverk vikunnar er Jónas Hallgrímsson eftir Einar Jónsson frá 1905. Verkið er staðsett sunnan við Hljómskálann í Hljómskálagarði.

Menningarkort 67+

Þann 1. júlí s.l. tók ný gjaldskrá gildi á söfnum Reykjavíkurborgar sem felur í sér að allir fullorðnir gestir greiða sama gjald inn á söfnin óháð aldri. Samhliða breyttu fyrirkomulagi var ákveðið að kynna til leiks sérstök Menningarkort fyrir 67 ára og eldri á afar hagstæðum kjörum.