Fréttir

Ólöf Nordal

Ólöf Nordal er höfundur kærleikskúlunnar 2019: SÓL ÉG SÁ

Kærleikskúlan var afhent afreksmanninum Má Gunnarssyni - sundkappa og tónlistarmanni við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 

Listakonan Ölöf Nordal flutti þar eftirfarandi ávarp:  

Köllun eftir Steinunni Þórarinsdóttir frá 2000.

Listaverk vikunnar er Köllun eftir Steinunni Þórarinsdóttir frá 2000. Verkið er staðsett við Kristskirkju á Landakotstúni.

Listaverk vikunnar: Undir friðar og landnámssól

Listaverk vikunnar er Undir friðar og landnámssól​ eftir Ásmund Sveinsson frá 1972-1974. Verkið er staðsett við Miklubraut. 

Fjöruverk eftir Sigurð Guðmundsson frá 2002.

Listaverk vikunnar er Fjöruverk eftir Sigurð Guðmundsson frá 2002. Verkið er staðsett við Sæbraut.

Þorsteinn Erlingsson eftir Ríkarð Jónsson frá 1960.

Listaverk vikunnar er Þorsteinn Erlingsson eftir Ríkarð Jónsson frá 1960.

Ólöf Nordal: Þúfa, 2013. Ljósmynd: Vladimir Staykov.

Sýning á verkum Ólafar Nordal, úngl-úngl, opnar laugardaginnh 9. nóvember kl. 16.00 í Ásmundarsafni.

Listaverk vikunnar: Skúli fógeti

Listaverk vikunnar er Skúli Magnússon eftir Guðmund Einarsson frá 1953-4. Verkið er staðsett í Fógetagarðinum. Skúli hefur verið nefndur faðir Reykjavíkur en feðradagurinn er 10. nóvember.

Sýningarlok: Þar sem mörkin liggja

Sýningunni Þar sem mörkin liggja með verkum Helga Gíslasonar lýkur sunnudaginn 3.

Áfangar eftir Richard Serra frá 1990.

Listaverk vikunnar er Áfangar eftir Richard Serra frá 1990. Verkið er staðsett í Viðey.